#barnamenning #barnamenningarhatid #childrensculturefestival
#barnamenningarhatid #barnamenningarhátíð
Skráning er komin á fullt í rímnasmiðjuna á Klambraflæði með Steinunni! 
Steinunn er mikill reynslubolti í tónlistargeiranum og hefur komið víða við á ferli sínum. 
Hér fá börnin einstakt tækifæri til að rækta í sér sinn innri listamann undir leiðsögn þessarar miklu fagkonu. 
#barnamenningarhatid #barnamenning #amabadama #rvkdtr #kattaklambra #klambraflæði #kjarvalsstadir
Burtu með fordóma! Þriðjubekkingar í grunnskólum Hafnarfjarðar syngja Bjarta daga og sumarið inn á síðasta vetrardegi! #bjartirdagar #fjölmenning #barnamenning #barnamenningarhatid #hafnarfjordur #heimaihafnarfirdi
#barnamenningarhatid