Það er komin sá tími ársins þegar Barnamenningarhátíð tekur yfir Reykjavík og börnin taka yfir Facebook. Barnamenningarhátíð fer fram 25. - 30. apríl og því vil ég hvetja alla (sem hafa á annað borð verið börn) að gefa lífinu lit og setja barna- eða unglingamynd af sér í prófílmynd fram yfir hátíð! #barnamenning #barnamenningarhatid #barnamenning

74 likes  0 comments

Share Share Share


#barnamenningarhatid