Þegar maður er 6 ára getur verið mjög erfitt að vera burtu frá foreldrum sínum til lengri tíma. En þetta var raunin fyrir mörg börn hér áður fyrr sem voru send i sveit. En það tímabil getur líka verið mjög þroskandi og lærdómsríkt. Ninna lærir að standa á eigin fótum þegar hún er send ein í afskekkta sveit sumarlangt. Hefur þú dvalið lengi í sveit? 🐎🐕🐮

34 likes  2 comments

Share Share Share


#barnamenningarhatid