BLÓMKOLLUR

BLÓMKOLLUR Follow

http://www.blomkollur.is/

714 Followers  87 Follow

Share Share Share

NÝ VARA VÆNTANLEG 👉TÚNFÍFILL handklæði. 
Handklæðin eru ofin úr 100% tyrkneskri hágæða bómull (800gsm). -Nærmynd af Túnfífli eftir Siggu Soffíu, prýðir handklæðin. 
2 stærðir og 3 litir verða í boði.
FYLGIST MEÐ!
#blómkollur #blómkollurbysiggasoffia
Flórukortin rjúka út!
Mandölu-tækifæriskort, tilvalin við hvaða tilefni sem er.

10 kort og 10 umslög á 4450kr
3 mandölur í hverjum bunka.
Gleðilegan sunnudag.
Nú er hægt að versla koddaver.
1 stk. 2790 kr.
2 stk. 4990 kr.
Umvefðu þig og þína með hlýju. Góða helgi! ❤️🌼🌸 #luxury #flora #mandala #nature #iceland #design #duvet #bedding #fun #children #sleep #satincotton #love @annakristinoskars
Vúbbvúbb! Tvö þúsund fylgjendur! Takk kærlega :) Við vonum innilega að þið sofið vel í og vaknið endurnærð á hverjum morgni 💝🌹💐 #beautiful #duvetset #luxury #bedding #model #relax #nature #drawing #mandala #iceland #design #sleep #photooftheday
Óbeisluð flóra Íslands á silkimjúkri bómull veitir þér alla þá hlýju sem þú átt skilið ❤️#luxury #iceland #beautiful #bedding #design #love #sleep #relax #duvetset
🌸
Takk æðislega fyrir frábærar viðtökur á nýja verinu okkar, Bláklukku ❤️ Njótið vel og góða helgi. #beautiful #bedding #luxury #iceland #icelandicdesign #quality #fashion #style #love #girl #photooftheday
Sængurfötin eru tilvalin í brúðkaups- og útskrifargjöf. Sumarmandalan, Bláklukka, er skemmtilega opin og með sumarlegum blæ.
Rifsber, Bláklukku, Túnsmára, Skriðsóley, Gleymérei og fleiri flórur má finna í Bláklukkumandölunni.

#bedding #luxury #beautiful #blómkollur #skandinavianhome #scandinaviandesign #skandinaviskehjem #duvet #mandala #art #watercolor #nursery
Módelin í myndatökunni voru feykilega ánægð með nýju rúmfötin og það erum við svo sannarlega líka. 😍 Tryggið ykkur eintak og dreymi ykkur vel. 🌹🌼
Listaverkið Bláklukka skreytir nýju línuna frá okkur. Stærðin 200x200 cm er nú fáanleg! Sofðu einstaklega vel í silkimjúkri 400 þráða dásemd. #bedding #beautiful #luxury #iceland #design #softness #new #summer #sleep