Borgarleikhúsið Listabraut 3

Borgarleikhúsið Listabraut 3 Follow

http://www.borgarleikhus.is/

2,175 Followers  8 Follow

Share Share Share

Medea var frumsýnd á Nýja sviðinu í kvöld.
Himnaríki og helvíti, nýtt íslenskt leikrit byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, verður frumsýnt á Stóra sviðinu í kvöld fimmtudaginn 11. janúar í tilefni af 121 árs afmæli Leikfélags Reykjavíkur.
Skúmaskot, nýtt íslenskt barnaleikrit, var frumsýnt á Litla sviðinu á laugardaginn.
Sunnudaginn 3. desember kl. 15:00 verður frumflutt á Facebook síðu Borgarleikhússins ný útgáfa af þekktu lagi og nýtt myndband með því þar sem þessi tvö sameina krafta sína. #elly #borgarleikhúsið
NATAN - Frumsýning í kvöld á Litla sviðinu í samstarfi við Aldrei óstelandi. #borgarleikhúsið
1984 - Lokasýning á þessari mögnuðu og áhrifaríku sýningu í kvöld á Nýja sviðinu. #borgarleikhusid #1984
GUÐ BLESSI ÍSLAND - Frumsýningin gekk vonum framar og var leikurum og aðstandendum sýningarinnar fagnað vel og lengi í lok sýningar með standandi lófataki. #borgarleikhúsið #guðblessiísland #gbi
Björn Leó Brynjarsson hefur verið valinn leikskáld Borgarleikhússins fyrir leikárið 2017 til 2018.
Hvað er Þorvaldur Davíð að bralla þessa dagana? Jú, 1984
Frumsýningin á Ellý fékk óvæntan endi í kvöld þegar hinn eini sanni Raggi Bjarna steig á svið og tók tvö lög, Komdu í kvöld og My way, með Katrínu Halldóru og hljómsveitinni. ❤️
#útiaðaka
Maríanna snéri aftur úr barneignarleyfi í gær. Að sjálfsögðu saumaði búningadeildin lítin glimmerbúning fyrir hana Míu litlu! 😊#MammaMiaRVK