Kristín Sæmundsd (stína Sæm)

Kristín Sæmundsd (stína Sæm) Follow

Icelander || furniture painter || photograph || simple beauty #svomargtfallegt #égelskamjólkurmálningu #égelskafusion #málumþaðfallegt <3

https://www.linktr.ee/svomargtfallegt

1,178 Followers  812 Follow

Share Share Share

Langar þig í eithvað sætt og gott á þessum sunnudegi?
Ég mæli alveg með að taka rúnt á Þorlákshöfn og kíkja á kaffihúsið Hendur í höfn. 
Þar velurðu úr sætum kræsingum, drekkurðu ilmandi gott kaffi í sparibolla og nýtur þess í ótrúlega fallegu umhverfi.
En þau voru að flytja í nýtt og flott húsnæði um síðustu helgi.
#hendurihöfn #svomargtfallegt .
.
.
.
.
#bistrocafe #sweetsunday 
#livethelittlethings#theartofslowliving#instagood#pursuepretty#sweetdreams#stayandwander#thehappynow#throughthepines#finditlivet
#liveauthentic #dslooking #postitforaesthetic #ofsimplethings #seekmoments #stillswithstories #seeksimplicity #mybeautifulsimplicity # #ig_great_shots #moodygrams #still_life_gallery #tv_stilllife #theweekoninstagram #beautifulcuisines
Á leið í bústað í dag..... svo það er við hæfi að föstudagsblómin í dag séu fallegu rósirnar sem ég fékk að gjöf eftir Milk paint-námskeiðið á Flúðum og hafði með mér uppí bústað eftir námskeiðið.
Sem by the way var alveg ótrúlega skemmtilegt og velheppnað og svo ótrúlega gaman að fara svona á flakk með námskeiðið.
Næsta dag dundaði ég svo alein uppí bústað að vinna myndir í tölvuni laus við áreitið af internetinu... tölva án nettengingar getur nefnilega áorkað ótrúlega miklu.
#fridayflower #sumarbústaður #summerhousestyle .
.
. .
.
#wanderfolk #thatsdarling #darlingmovement #livethelittlethings #blossom #flowerstagram #floralstories #liveauthentic #dslooking #postitforaesthetic #ofsimplethings #seekmoments #pursuepretty #stillswithstories #botanicalpickmeup #seeksimplicity #mybeautifulsimplicity #urbangarden #ig_great_shots #moodygrams #still_life_gallery #tv_stilllife #coffeeandseasons #theweekoninstagram #beautifulcuisines
Litir, munstur og plöntur er það sem gefur heimilinu karakter... og ég elska það!
.
.
.
.
.
#mybohemianhouse #livingroom #bohostyle #homedecor #ihaveathingfortextiles #textilesforlife #textiles #bossmom #girlboss #shopsmall #apartmenttherapy #sodomino #plantlove #urbanjungle #iloveplants #plantsmakemehappy #plantherapy #livingroomgoals
#boligdrom #vakrehjemoginterior #rom123 #myhome #interiørdesign #interiorstyle #interiorlovers #interiorforyou #interiordetails #interiorforinspo #homedesign #homestyle #copenhagenbohemeinspo #still_life_gallery #tv_stilllife #housedoctor #plantsmakepeoplehappy #plantlover #stylingwithplants
Einn af blómapottunum sem ég málaði og stenslaði fyrir blómapotta námskeiðin.
One of the flowetpots I made for the paint and stencil workshops.
#svomargtfallegtnámskeið #égelskamjólkurmálningu #thestencilstudio #égelskafusion .
.
.
#mybohemianhouse #bohostyle #homedecor #bossmom #girlboss #shopsmall #apartmenttherapy #plantlove #urbanjungle #iloveplants #plantsmakemehappy #plantherapy #livingroomgoals #mycreativebiz #mycreativebusiness #creativemind #mybiz #girlboss #myworkday
Það er alveg ótrúlega margt fallegt að sjá á kaffihúsinu Hendur í höfn. En í stuttum bloggpósti í vikuni deili ég nokkrum fallegum smáatriðum sem einkenna þetta dásamlega fallega #kaffihús sem var bara að opna í nýju húsnæði um síðustu helgi.
og ójá hvað mig hlakka til að kíkja aftur á #hendurihöfn fljótlega.
#cafébistro .
.
.
.
#simplethings #detailersofinstagram 
#mycommontable#livethelittlethings#morninglikethese#onthetable#theartofslowliving#mywhitetable#pursuepretty#sweetdreamsdlf#stayandwander#finditlivet 
#tv_living #tv_lifestyle #boligdrom #vakrehjemoginterior #rom123 #interiordetails #still_life_gallery #tv_stilllife
Heima er best!

#mittheimili #heimilið #islenskheimili #icelandichome #mitthjem #interiordesign #home #decor #homedecor #Instahome #interior123 #interior4all #interiør #inredning #finahem #icelandichome #interior_and_living #vakrehjemoginteriør #nordichome #heminredning #vintagehomedecor
Mánudagur i dag og ég ætla að vera á vinnustofuni að mála..... en vissir þú að ég býð upp á start pakka í tveimur stærðum, á afslætti, sem eru frábær kaup þegar þú byrjar á þínu fyrsta verkefni. Kiktu á tilboðin í netversluninni svomargtfallegtverslun.is
#égelskamjólkurmálningu .
.
.

#mmsmilkpaint #iheartmilkpaint #authentic #allnatural #missmustardseedsmilkpaint #milkpaint #furnituremakeover
#mmsmilkpaint_iceland #milkpaint_iceland #svomargtfallegt
Nýtt tímarit um garðinn og sumarið og góður kaffibolli eða tveir, er góð byrjun á þessum mánudegi.
#hversdagsmynd .
.
. .
.
 #thatsdarling #darlingmovement #livethelittlethings #ofsimplethings #seekmoments #pursuepretty #stillswithstories #mybeautifulsimplicity #moodygrams #still_life_gallery #tv_stilllife #flatlayforever #coffee
Svona dagur!
Byrja þennan mánudag á kaffi og lestri úti í sólinni
#sumariðertíminn #svomargtfallegt 
#chemex #chemexlove
#pourover#manualbrew #coffee #blackcoffee #alternativebrewing #coffeebreak #womenandcoffee #photographer #freshcoffee #coffeeoftheday #coffeelove #livethelittlethings #blossom #liveauthentic #ofsimplethings #seekmoments #pursuepretty #stillswithstories #seeksimplicity #mybeautifulsimplicity#urbangarden #moodygrams #still_life_gallery #tv_stilllife #coffeeandseasons #theweekoninstagram
Föstudagur.....
#fridayflower .
.
. .
.
 #ccseasonal #softdreamyphotography #inspiredbypetals #petalsandprops #dwtfinspiration #allwhatsbeautiful #myeverydaymagic #global_ladies #tv_lifestyle #tv_stilllife #still_life_gallery #tv_living #prettycreative #momentsofmine #prettiestpastels #inspiremyinstagram #click_dynamic #mynordicroom #interior4you #skandinaviskehjem #flatlaystyle
Hjá #SvoMargtFallegt færðu ekki bara hágæða húsgagnamálningu, heldur líka aukavörur til að fullkomna verkið eins og olíur og nokkrar gerðir af vaxi til að verja viðarhúsgögn og mjólkurmálninguna....
en ef það virkar flókið, ekki panika, hafið samband eða komið við og þið fáið þetta allt á hreint :)
#égelskamjólkurmálningu 
#mmsmilkpaint #iheartmilkpaint #authentic #allnatural #milkpaint #MMSMP #furnituremakeover #furniturewax 
#mmsmilkpaint_iceland #milkpaint_iceland #heimilið